Aðalfundar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, föstudaginn 29. mars 2019, kl. 15:00, Borgartúni 35.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 6. gr. samþykkta sjóðsins. 

 

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi Tryggingarsjóðs sl. starfsár.
  2. Ársreikningur Tryggingarsjóðs fyrir liðið reikningsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram.
  3. Analytica kynnir árangur eignastýringaraðila við ávöxtun sjóðsins á síðasta ári. 
  4. Tillögur til breytinga á samþykktum Tryggingarsjóðs, ef borist hafa.
  5. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og áheyrnarfulltrúa fyrir næsta starfsár.
  6. Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarfélags.
  7. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.